Miðvikudagur, 13. nóvember 2024
Sími: 460 4477

Frétt af sæðingarstöðvahrútum.

Ef einhver skyldi gloprast til að líta hér inn sem er að hugsa um að panta hrútasæði næstu daga er rétt að nefna að...
Frá vinstri Aðalsteinn á Auðnum 1, Ingvi og Guðmundur á Hríshóli

Hrútafundur í Hlíðarbæ 27. nóvember.

Síðasta miðvikudag var hinn svokallaði hrútafundur haldinn í Hlíðarbæ. Að vanda var vel mætt og voru tæplega 50 sauðfjárræktendur og áhugafólk á staðnum. Eyþór...
Lambhrútur nr. 124 á Auðnum 1

Skipulag sauðfjársæðinga í desember 2019

Inn á flipanum "sauðfjársæðingar" eru nánari upplýsingar um fyrirkomulag sæðinga nú í desember. Þar er einnig hægt að komast inn á netútgáfu hrútaskrárinnar og...

Lokað vegna sumarleyfa.

Lokað verður að mestu í Búgarði vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Í vikunni 29. júlí til 2. ágúst verður starfsfólk hjá Bókvís í vinnu. Ef nauðsyn...

Frumvarp um afnám frystiskyldu á innflututtu kjöti.

Nú er til meðferðar á Alþingi "frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 93/1995...

Hvatning til góðrar umgengni.

Fátt er meira til eftirtektar og sóma í sveitum landsins en góð umgengni og vel máluð hús. Rétt er að minna á að þegar...

Fundur um urðunarmál.

BSE boðar til rabbfundar um urðun og endurvinnslu sorps. Fundurinn verður í Búgarði n.k. þriðjudagskvöld  16/4 kl. 20. Tilgangur og markmið er að koma skilaboðum til...

Forsendubrestur tollasamnings.

Í all mörg ár hefur umræða um innflutningstolla matvæla verið áberandi. Árið 1995 var tollasamningur lögfestur með GATT/WTO samningum (almennur samningur um tolla og...

Þröstur og Sara á Moldhaugum hlutu nautgriparæktarverðlaun BSE

Þröstur Þorsteinsson er fæddur á Moldhaugum og ólst þar upp en foreldrar  hans keyptu jörðina 1947 og hóf hann hóf búskap með þeim 1987....

Bændur á Svertingsstöðum 2 fengu sauðfjárræktarverðlaun BSE fyrir liðið ár.

Hákon B. Harðarson og Þorbjörg H. Konráðsdóttir tóku við búskap á Svertingsstöðum 2 árið 2015 af foreldrum Hákonar. Hann er 4 ættliður sem er með...