Aðalfundur BSE verður haldinn 5. mars í Hlíðarbæ.
Boðað er til aðalfundar BSE þriðjudaginn 5. mars í Hlíðarbæ.
Venjuleg aðalfundarstörf auk erinda gesta. Veitt verða nautgripa- og sauðfjárræktarverðlaun auk Hvatningarverðlauna BSE.
Óskað er eftir...
Jólakveðja
Stjórn og starfsfólk Búnaðarsambands Eyjafjarðar og Bókvís ehf óska félögum í BSE og öllum þeim sem við höfum átt viðskipti við á árinu gleðilegrar...
Sauðfjársæðingavertíð að ljúka.
Í dag er seinasti dagur sauðfjársæðinga. Pantanir á fersku sæði úr Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og austur í Bakkafjörð á Langanesströnd fara í gegn hjá BSE....
Drangi 15-989 dauður.
Kynbótahrúturinn Drangi 15-989 frá Hriflu er dauður. Þeir sem hafa hugsað sér að nota þennan sóma hrút er bent á að panta sæði úr...
Sauðfjársæðingadagar og afhendingartími.
Sauðfjársæðingadagar 2022 og afhendingartími frá Búgarði.
Þeir dagar sem boðið verður upp á hrútasæði frá Búgarði nú í desember eru eftirfarandi:
5. – 8.des.
11....
Hrútafundi frestað fram á sunnudagskvöld.
Fundinum sem átti að vera á Melum í dag er frestað til sunnudagskvölds kl. 20 en staðsetning er sú sama. Eyþór ráðunautur mætir en...
Hrútafundur á Melum 29.11. kl. 13.
Á fimmtudaginn verður hinn árlegi hrútafundur haldinn á Melum í Hörgárdal kl. 13.
Á fundinn mætir Eyþór Einarsson ráðunautur hjá RML og kynnir þá kynbótahrúta...
Nýr bill í kúasæðingar
Í síðustu viku fékk Andri Már nýjan bíl til notkunar í kúasæðingar. Keyptur var Toyota Rav4 árg. 2017 sem búið var búið að keyra...
Umsóknarfrestur vegna landgreiðslna og jarðabótastyrkja liðinn
Samkvæmt reglugerð nr. 1180/2017 skal skila inn umsóknum vegna landgreiðslna og jarðabótastyrkja í síðasta lagi 20. október vegna framkvæmda á yfirstandandi ári og hefur...
LÖG BÚNAÐARSAMBANDS EYJAFJARÐAR
1. gr.
Félagið heitir Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Félagssvæði þess nær yfir öll sveitarfélög við Eyjafjörð. Aðsetur þess og varnaþing er heimili formanns hverju sinni, eða formlegt...