Aðalfundur BSE verður haldinn 5. mars í Hlíðarbæ.

1221

Boðað er til aðalfundar BSE þriðjudaginn 5. mars í Hlíðarbæ.
Venjuleg aðalfundarstörf auk erinda gesta. Veitt verða nautgripa- og sauðfjárræktarverðlaun auk Hvatningarverðlauna BSE.
Óskað er eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna. Í reglum um verðlaunin segir m.a. að „Búnaðarsamband Eyjafjarðar veitir árlega viðurkenningu fyrir sérstakt framtak í landbúnaði og/eða úrvinnslu landbúnaðarafurða. Viðurkenningin getur verið fyrir vel unnin störf, athyglisverða nýjung eða einstakan árangur“.
Þeir sem luma á álítlegum kadídötum til þeirra verðlauna eru beðnir að láta vita á netfangið bugardur@bugardur.is.
Fundurinn verður nánar auglýstur síðar.

Fyrri greinJólakveðja
Næsta greinEndurvinnsla og urðun.