Miðvikudagur, 24. apríl 2024
Sími: 460 4477

Nýr bill í kúasæðingar

Í síðustu viku fékk Andri Már nýjan bíl til notkunar í kúasæðingar. Keyptur var Toyota Rav4 árg. 2017 sem búið var búið að keyra...

Umsóknarfrestur vegna landgreiðslna og jarðabótastyrkja liðinn

Samkvæmt reglugerð nr. 1180/2017 skal skila inn umsóknum vegna landgreiðslna og jarðabótastyrkja í síðasta lagi 20. október vegna framkvæmda á yfirstandandi ári og hefur...

LÖG BÚNAÐARSAMBANDS EYJAFJARÐAR

1. gr. Félagið heitir Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Félagssvæði þess nær yfir öll sveitarfélög við Eyjafjörð. Aðsetur þess og varnaþing er heimili formanns hverju sinni, eða formlegt...

STARFSFÓLK

Sigurgeir B. Hreinsson framkvæmdastjóri: bugardur@bugardur.is Beinn sími. 460-4472 Rafn Hugi Arnbjörnsson frjótæknir. rabbi@bugardur.is 460-4460 Andri Már Sigurðsson frjótæknir. andri@bugardur.is 460-4460 Hákon Jensson kortateikningar. hj@bugardur.is 460-4458 Regína Sveinbjörnsdóttir afgreiðsla. regina@rml.is Inga Hrönn Flosadóttir innkaup og kaffistofa. Stjórn og ábygðarstörf Búnaðarsambands...

UMHVERFISSTEFNA

Markmið: BSE leggur áherslu á: – að búvöruframleiðsla í héraðinu fari fram í óspilltu umhverfi. – hóflega nýtingu landsins og að landgæði aukist. – sem besta meðferð og...

KÚASÆÐINGAR

BSE sér um sæðingar á kúm og kvígum í Eyjafirði. Fastráðnir starfsmenn eru Rafn Hugi Arnbjörnsson og Andri Már Sigurðsson. Um afleysingar sér Sigurgeir B Hreinsson. Frjótæknar eru að störfum...