Bændur á Svertingsstöðum 2 fengu sauðfjárræktarverðlaun BSE fyrir liðið ár.
Hákon B. Harðarson og Þorbjörg H. Konráðsdóttir tóku við búskap á Svertingsstöðum 2 árið 2015 af foreldrum Hákonar. Hann er 4 ættliður sem er með...
Aðalfundur BSE var haldinn í Hlíðarbæ í gær. Samþykkt tillaga um uppsögn tollasamnings við...
Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar var haldinn í gær 5. mars.
Þar kom fram að reksturinn er í ágætu jafnvægi og var niðurstaða ársreiknings jákvæð um 1,8...
Frumvarp Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um afnám frystiskyldu.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram frumvarp um að ekki verði frystiskylda á innfluttu kjöti og að heimilt verði að flytja inn fersk egg...
Endurvinnsla og urðun.
Í Iðnaðarblaðinu sem kom út í dag er viðtal við Sigurð Grétar Halldórsson framkvæmdastjóra Pure North Recycling í Hveragerði, sem sérhæfir sig m.a. í...
Aðalfundur BSE verður haldinn 5. mars í Hlíðarbæ.
Boðað er til aðalfundar BSE þriðjudaginn 5. mars í Hlíðarbæ.
Venjuleg aðalfundarstörf auk erinda gesta. Veitt verða nautgripa- og sauðfjárræktarverðlaun auk Hvatningarverðlauna BSE.
Óskað er eftir...
Jólakveðja
Stjórn og starfsfólk Búnaðarsambands Eyjafjarðar og Bókvís ehf óska félögum í BSE og öllum þeim sem við höfum átt viðskipti við á árinu gleðilegrar...
Sauðfjársæðingavertíð að ljúka.
Í dag er seinasti dagur sauðfjársæðinga. Pantanir á fersku sæði úr Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og austur í Bakkafjörð á Langanesströnd fara í gegn hjá BSE....
Drangi 15-989 dauður.
Kynbótahrúturinn Drangi 15-989 frá Hriflu er dauður. Þeir sem hafa hugsað sér að nota þennan sóma hrút er bent á að panta sæði úr...
Sauðfjársæðingadagar og afhendingartími.
Sauðfjársæðingadagar 2024 og afhendingartími frá Búgarði.
Pöntunarblað sauðfjársæðing 2024
Hrútaskrá 2024-2025
Boðið verður upp á sæði mánudag til laugardag 3. - 7. des.
Síðan...
Hrútafundi frestað fram á sunnudagskvöld.
Fundinum sem átti að vera á Melum í dag er frestað til sunnudagskvölds kl. 20 en staðsetning er sú sama. Eyþór ráðunautur mætir en...