Föstudagur, 21. janúar 2022
Sími: 460 4477
Netfang: bugardur@bugardur.is

Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar var haldinn í Hlíðabæ 10.3. s.l.

Aðalfundur BSE var haldinn 10. mars í Hlíðarbæ. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mættu gestir til fundarins, þau Gunnar Þorgeirsson formaður BÍ og Vigdís Häsler nýráðin...

Ísáning í tún eftir kal með sérhæfðum ísáningarvélum

Vorið 2020 var víða mikið kal í túnum á norðaustur- og austurlandi. Við svona aðstæðum þarf að bregðast til að reyna að ná uppskeru...

Aðalfundur BSE 10. mars.

Ágætu félagar í Búnaðarsambandi Eyjafjarðar. Aðalfundur félagsins verður haldinn 10. mars n.k. Á síðasta ári var fundi frestað í tvígang vegna samkomutakmarkanna og verða því bornir...

Kúasæðingar, símatími og fl.

Bréf til kúabænda vegna sæðinga. Eins og var á síðasta ári verður samvinna við Búnaðarsamband S-Þing.(BSSÞ) í kúasæðingum. Tveir starfsmenn verða í daglegum ferðum, í...

Rekstraráætlun BSE fyrir 2020 Gjaldskrá BSE.

Vegna þess ástands sem verið hefur í þjóðfélaginu af völdum kórónaveirunnar var aðalfundi BSE sem til stóð að halda fyrri hluta apríl frestað eins...

Staðfesting Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis (ANR) á gjaldskrá.

Þann 5. júní sl. staðfesti ANR gjaldskrá um eftirlit búnaðarsambanda með haustskýrsluskilum og úttektir á fjárfestingarstuðningi í landbúnaði:  Gjaldinu er ætlað að standa undir...

Viðbrögð við Kórónaveiru

Góðan dag gott fólk. Nú er staðan þannig víða í samfélaginu að þar sem óvarlega hefur verið farið, að þeim sem eru smitaðir fjölgar auk...

COVID-19

Ljóst er að kórónaveiran, covid-19 hefur á margan hátt veruleg áhrif á okkar daglega líf sem verður að taka tillit til og takmarka verður...

Hafdís Ingimarsdóttir komin til starfa hjá Bókvís.

Eftir síðustu áramót kom Hafdís Elva Ingimarsdóttir til starfa hjá Bókvís ehf. Hún er 50 ára, er í sambúð og á tvö börn. Hafdís er...

Óveður og rafstöðvakaup.

Það má segja að yfir landið hafi gengið gjörninga veður á þriðju- og miðvikudag í síðustu viku. Veðurhæð úr norðri sem er óvenjuleg og...