Miðvikudagur, 22. janúar 2025
Sími: 460 4477

Sauðfjársæðingadagar 2024 og afhendingartími frá Búgarði.

Pöntunarblað sauðfjársæðing 2024 Hrútaskrá 2024-2025 Boðið verður upp á sæði mánudag til laugardag 3. – 7. des. Síðan 9-12.des, mánudag -fimmtudag. Seinasta törnin verður...

Sauðfjársæðingar 2023

Nú er sauðfjársæðingavertíðin að skella á, en veðrið vonandi ekki. Boðið verður upp á sæði mánudag til fimmtudag 4-7 des. Aftur sömu vikudaga 11-14 . Seinasta törnin...

Hvatningarverðlaun BSE vegna 2022 Bændablaðið.

  Fyrir 28 árum voru nokkur umbrot í félagsmálum bænda, eins og reyndar í öll þau ár sem má rekja þá sögu að bændur hittist...

Hvatningarverðlaun BSE v. ársins 2022 Bjarni og Hrafnhildur á Völlum

Undir Vallnafjalli í hinum  svipmikla Svarfaðardal þar sem fjallið Rimar gnæfir yfir er kirkjustaðurinn Vellir. Á bæjarhlaðinu stendur mikill áletraður steinn sem helgaður er...

Tillaga um skilarétt matvöru samþykkt á aðalfundi BSE.

  Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar haldinn 9.3.2022 hvetur afurðastöðvar í landbúnaði og matvöruverslanir landsins til ábyrgrar innsetningar á vörum með það að markmiði að minnka matarsóun...
Frá vinstri Birgitta, Þórður og Birgir formaður BSE

Sauðfjárræktarverðlaun BSE fyrir 2021, Möðruvellir 2 Hörgárdal.

Árið 2013 var fyrsta árið sem Þórður og Simmi gerðu upp skýrsluhaldið fyrir fjárbúið á Möðruvöllum 2 í Hörgárdal. Þórður og Simmi er nafnið...

Nautgriparæktarverðlaun BSE fyrir liðið ár, 2021. Svertingsstaðir 2

Hákon B. Harðarson og Þorbjörg H. Konráðsdóttir tóku við búskap á Svertingsstöðum 2 árið 2015 af foreldrum Hákonar. Hann er 4 ættliður sem er...

Hvatningarverðlaun BSE fyrir árið 2021

Hvatningarverðlaun BSE fyrir árið 2021 Karólína Elísarbetardóttir Hvammshlíð. Bóndinn, sem kallar sig Karólínu í Hvammshlíð, er þýskur að uppruna, fædd vorið 1970 og bar í sínu...

Aðalfundur BSE

Aðalfundur okkar var haldinn 9. mars sl. í Hlíðarbæ. Miðað við að covid smit eru nokkuð víða enn var mæting þokkaleg þar sem 25...

Búnaðarsamband Eyjafjarðar óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum  gleðilegra jóla með þökk fyrir samskipti ársins og farsældar um komandi tíð.