Þriðjudagur, 21. janúar 2025
Sími: 460 4477
Lambhrútur nr. 124 á Auðnum 1

Sauðfjársæðingar 2021

Sauðfjársæðingadagar 2021 og afhendingartími frá Búgarði. Eftirfarandi daga verður afgreitt sæði frá Búgarði á komandi sæðingavertíð. 5, 6, 7, 8, 9 og 10 des. 14,...

Smitandi kúadrulla.

Undanfarna daga og vikur hefur smitandi kúadrulla greinst á mörgum bæjum í Eyjafirði. Að sögn dýralækna eru fleiri kýr með væg einkenni sem hægt er...

50 ára starfsafmæli.

Þann 1. október 1971 var Rafn Arnbjörnsson ráðinn til starfa sem frjótæknir hjá SNE, Sambandi nautgriparæktarfélaga í Eyjafirði (sem nokkrum árum síðar sameinaðist Búnaðarsambandi...

Kórónuveira og sóttkví

Eins og vakin var athygli á, m.a. á fésbókinni fóru flestir starfsmenn BSE og Bókvís í sóttkví sem stóð þar til síðasta fimmtudag þegar...

Sauðfjárræktarverðlaun BSE fyrir árið 2019

Bændur í Villingadal eru Árni Sigurlaugsson frá Ragnheiðarstöðum í Flóa og Guðrún Jónsdóttir, en þau hófu búskap 1985 og til 2013 í félagsbúi með...

Ísáning í tún eftir kal með sérhæfðum ísáningarvélum.

Guðmundur H. Gunnarsson sjálfstætt starfandi ráðgjafi og sérfræðingur í jarðrækt skrifaði grein sem birtist í Bændablaðinu 25. febrúar s.l. Þar er farið vandlega ofan...

Hvatningarverðlaun BSE fyrir árið 2020

Lindigarðar ehf. Ósi Hörgársveit Að Lindigörðum ehf standa Nanna Stefánsdóttir, dóttir hennar og tengdasonur, Sunna Hrafnsdóttir og Andri Sigurjónsson Nanna er skrúðgarðyrkjumeistari frá Garðyrkjuskólanum og hefur...

Nautgriparæktarverðlaun BSE fyrir árið 2019

Árið 1986 hefja Friðrik Þórarinsson frá Bakka og Sigurbjörg Karlsdóttir frá Hóli við Dalvík búskap á Grund í Svarfaðardal og hafa búið þar síðan.Þau...
Nýr formaður Birgir í Gullbrekku með viðurkenningu fyrir stigahæsta lambhrút á svæði BSE.

Birgir í Gullbrekku nýr formaður BSE.

Á aðalfundi BSE urðu nokkrar breytinar á stjórn félagsins. Gunnhildur á Steindyrum sem hefur gengt formennsku s.l. 8 ár gaf ekki kost á sér...

Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar var haldinn í Hlíðabæ 10.3. s.l.

Aðalfundur BSE var haldinn 10. mars í Hlíðarbæ. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mættu gestir til fundarins, þau Gunnar Þorgeirsson formaður BÍ og Vigdís Häsler nýráðin...