Hafdís Ingimarsdóttir komin til starfa hjá Bókvís.

1789

Eftir síðustu áramót kom Hafdís Elva Ingimarsdóttir til starfa hjá Bókvís ehf. Hún er 50 ára, er í sambúð og á tvö börn.
Hafdís er með B.Sc í viðskiptafræði auk prófs í verðbréfaviðskiptum og er löggiltur verðbréfamiðlari. Hún hefur m.a. starfað hjá Stapa Lífeyrissjóði, Íslenskum verðbréfum og Íslandsbanka.
Hafdís er boðin velkomin til starfa hjá Bókvís og er orðið ljóst á fyrstu vikum hennar í bókhaldinu að þar er mættur öflugur starfskraftur.

Fyrri greinÓveður og rafstöðvakaup.
Næsta greinCOVID-19