Byggðir Eyjafjarðar 2010

1890

Heyrst hefur að bókin Byggðir Eyjafjarðar 2010 sé ekki til á öllum heimilum, sem þykir frekar undarlegt. Bent er á að úr því er hægt að bæta nú fyrir jólin. Bókin er til sölu á litlar 6000 kr. og er tilvalin jólagjöf. Hægt er að fá hana senda heim ef óskað er. Hafið samband í síma 4604477 eða með tölvupósti bugardur@bugardur.is.

Fyrri greinSauðfjársæðingar falla niður 11. des. vegna veðurs.
Næsta greinÓveður og rafstöðvakaup.