Fréttir Sauðfjársæðingar falla niður 11. des. vegna veðurs. Eftir Sigurgeir Hreinsson - 10. desember, 2019 1319 Ákveðið hefur verið að hrútasæði verði ekki dreift á morgun, miðvikudag vegna óláta í veðri. Sæðingar féllu einnig niður í dag þar sem ekki reyndist unnt að koma sæði norður.