Frétt af sæðingarstöðvahrútum.

1697

Ef einhver skyldi gloprast til að líta hér inn sem er að hugsa um að panta hrútasæði næstu daga er rétt að nefna að af Vesturlandshrútum er Dúlli 17-813 nánast afskrifaður og litlar líkur a að úr honum náist sæði. Á Suðurlandsstöðinni er það að frétta að Köggull 17-810 er með lungnabólgu og ekki líklegur til afreka. Bliki er með lélegt sæði og Glámur frekar latur. Gott að hafa þetta í huga.

Fyrri greinHrútafundur í Hlíðarbæ 27. nóvember.
Næsta greinSauðfjársæðingar falla niður 11. des. vegna veðurs.