Aðalfundur BSE 10. mars.

895

Ágætu félagar í Búnaðarsambandi Eyjafjarðar.

Aðalfundur félagsins verður haldinn 10. mars n.k.
Á síðasta ári var fundi frestað í tvígang vegna samkomutakmarkanna og verða því bornir upp ársreikningar fyrir tvö síðustu ár.

Lagðar verða fram lagabreytingar varðandi búnaðarþingskosningar, sem verður betur auglýst a.m.k. viku fyrir fund. Tillögur félagsmanna þurfa gjarnan að koma 10 dögum fyrir aðalfund.
Nánara fyrirkomulag fundarins verður auglýst þegar nær dregur og ljóst hvaða reglur verða í gildi varðandi þann fjölda sem má koma saman vegna veirufaraldurs.

Fyrri greinKúasæðingar, símatími og fl.
Næsta greinÍsáning í tún eftir kal með sérhæfðum ísáningarvélum