Ísáning í tún eftir kal með sérhæfðum ísáningarvélum.

1428

Guðmundur H. Gunnarsson sjálfstætt starfandi ráðgjafi og sérfræðingur í jarðrækt skrifaði grein sem birtist í Bændablaðinu 25. febrúar s.l. Þar er farið vandlega ofan í þá möguleika sem geta falist í ísáningu í tún sem hafa farið illa, t.d. vegna kals. Greinin hefur verið vistuð undir „greinar“, hér á bugardur.is.

Fyrri greinHvatningarverðlaun BSE fyrir árið 2020
Næsta greinSauðfjárræktarverðlaun BSE fyrir árið 2019