Breyting hefur orðið á fyrirkomulagi pantana á hrútasæði, sem verður inn á heimasíðu RML, rml.is þar sem valinn er flipinn „panta hrútasæði“, velja „Eyjafjörður og Þingeyjarsýslur“. Þá opnast form til útfyllingar til að panta. Passa að dagur sé réttur og ef er fleiri en einn hrútur að velja hrútana.
Þegar pöntun hefur verið send á að koma t.póstur á það netfang sem gefið var upp. Ef ekki kemur póstur þarf að skoða málið nánar.
Að öðru leiti er skipulag líkt því sem verið hefur.
