Sauðfjársæðingar 2021

1114

Sauðfjársæðingadagar 2021 og afhendingartími frá Búgarði.

Eftirfarandi daga verður afgreitt sæði frá Búgarði á komandi sæðingavertíð.

  • 5, 6, 7, 8, 9 og 10 des.
  • 14, 15, 16, 17, 18, 19 og 20 des.
  • Ákveðið var, ekki síst vegna þess hversu illa sæðingar eftir samstillingar hafa komið út, að hafa tvö samfelld tímabil.
  • Ef áætlanir samgangna standast verður sæði tilbúið til afgreiðslu frá Búgarði upp úr kl. 14 mánudaga til fimmtudags en á föstu- laugar- og sunnudögum um eða upp úr kl. 15.
  • Muna að vista pöntunarblaðið áður en skráð er, hengja síðan við og senda í tölvupósti á bugardur@bugardur.is;
  • Panta ekki síðar en kl. 12 daginn fyrir sæðingadag.
  • Forystuhrúturinn Kjartan 16-860 dauður.
  • Pöntunarblað er vistað undir flipanum sæðingar/sauðfjársæðingar, hér á síðunni.
  • Muna eftir að koma með hitabrúsa með 5 gráðu heitu vatni í.

Hrútaskrá og pöntunarblað

Fyrri greinSmitandi kúadrulla.
Næsta grein