Miðvikudagur, 19. janúar 2022
Sími: 460 4477
Netfang: bugardur@bugardur.is

Búnaðarsamband Eyjafjarðar óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum  gleðilegra jóla með þökk fyrir samskipti ársins og farsældar um komandi tíð.
Lambhrútur nr. 124 á Auðnum 1

Sauðfjársæðingar 2021

Sauðfjársæðingadagar 2021 og afhendingartími frá Búgarði. Eftirfarandi daga verður afgreitt sæði frá Búgarði á komandi sæðingavertíð. 5, 6, 7, 8, 9 og 10 des. 14,...

Smitandi kúadrulla.

Undanfarna daga og vikur hefur smitandi kúadrulla greinst á mörgum bæjum í Eyjafirði. Að sögn dýralækna eru fleiri kýr með væg einkenni sem hægt er...

50 ára starfsafmæli.

Þann 1. október 1971 var Rafn Arnbjörnsson ráðinn til starfa sem frjótæknir hjá SNE, Sambandi nautgriparæktarfélaga í Eyjafirði (sem nokkrum árum síðar sameinaðist Búnaðarsambandi...

Kórónuveira og sóttkví

Eins og vakin var athygli á, m.a. á fésbókinni fóru flestir starfsmenn BSE og Bókvís í sóttkví sem stóð þar til síðasta fimmtudag þegar...